Skipið sem sökk - Sérsýning
Kafað eftir fornleifum með 3D gleraugum. Aðalsýning safnsins einnig heimsótt.
/*php $markup = $content['field_mynd_stor'][0]['#markup']; $markup = str_replace('typeof="foaf:Image"', 'typeof="foaf:Image" class="lightbox"', $markup); $content['field_mynd_stor'][0]['#markup'] = $markup; */?>
Hámarksfjöldi: Einn bekkur |
Bekkur: 5. - 10. |
Tími: 45-60 mín. |
Hollenska skipið Mjaltastúlkan sökk fyrir rúmum 350 árum síðan. Á sýningunni „Melckmeyt 1659 – fornleifarannsókn neðansjávar“ skoðum við gripi úr skipinu sem fundust á hafsbotni og kynnumst aðferðum fornleifafræðinnar á virkan hátt með aðstoð sýndarveruleika. Vinsamlegast athugið að vegna aðstæðna í samfélaginu verður ofangreind fræðsla ekki í boði um óákveðinn tíma.