Skrítið og skondið á Sjóminjasafninu
Staðreyndaleikur um aðalsýningu safnsins Fiskur & fólk og Kahoot! spurningakeppni í skólanum. Einungis í boði frá 15.maí til 7.júní.
/*php $markup = $content['field_mynd_stor'][0]['#markup']; $markup = str_replace('typeof="foaf:Image"', 'typeof="foaf:Image" class="lightbox"', $markup); $content['field_mynd_stor'][0]['#markup'] = $markup; */?>
Hámarksfjöldi: Einn bekkur |
Bekkur: 8.-10. |
Tími: 40-45 mín. |
Kunnu sjómenn alltaf að synda í gamla daga? Hvaða gamla húsráð var við marglyttustungu?
Í heimsókninni er farið í skemmtilegan leik um aðalsýningu safnsins Fiskur&fólk. Þar eru lesnar staðreyndir um ýmislegt skrítið og skondið tengt hafinu og íslenskri sjómennsku. Þegar komið er aftur í skólann er farið í Kahoot! spurningakeppni upp úr umfjöllunarefni dagsins.
Nálgast má Kahoot spurningakeppnina hér, en hlekk inná hana má einnig finna í pósti um staðfestingu á bókun.