Skrítið og skondið á Sjóminjasafninu. Í boði 17. maí – 10. júní

Staðreyndaleikur um aðalsýningu safnsins Fiskur&fólk og Kahoot! spurningakeppni í skólanum.

alb_011_049_3-2_stor.jpg

Hámarksfjöldi: Einn bekkur

Bekkur: 8.-10.

Tími: 40-45 mín.

 

 

Kunnu sjómenn alltaf að synda í gamla daga? Hvaða gamla húsráð var við marglyttustungu?
Í heimsókninni er farið í skemmtilegan leik um aðalsýningu safnsins Fiskur&fólk. Þar eru lesnar staðreyndir um ýmislegt skrítið og skondið tengt hafinu og íslenskri sjómennsku. Þegar komið er aftur í skólann er farið í Kahoot! spurningakeppni upp úr umfjöllunarefni dagsins.

Nálgast má Kahoot spurningakeppnina hér, en hlekk inná hana má einnig finna í pósti um staðfestingu á bókun.

Upplýsingar

Upplýsingar

Sjóminjasafnið í Reykjavík

Grandagarði 8

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6340

Hafðu samband

Tekið á móti hópum (10+) eftir samkomulagi

Skólaheimsóknir

Hafðu samband

Opið

Opið

alla daga 10:00-17:00

Varðskipið Óðinn

Engar leiðsagnir vegna hertra sóttvarnareglna.

Jólahátíðin

Lokað 24.-26. des og 31. des- 1. jan.

Páskar

Lokað 1.-5. apríl

Aðgangseyrir

Aðgangseyrir

Fullorðnir

1.800 kr.

Leiðsögn í Óðni

1.400 kr.

Safn + Óðinn

2.800 kr.

Börn og öryrkjar

Ókeypis

Nemendur með gilt skólaskírteini

Safn 1.150 kr., leiðsögn í Óðni 1.150 kr. Sameiginlegur miði 2.300 kr.

Menningarkort Reykjavíkur

árskort á borgarsöfnin

6.500 kr.

ICOM korthafar

Ókeypis

Skráðu þig á póstlista sjóminjasafnsins

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.