Varðskipið Óðinn | grunnskóli

Heimsókn um borð í varðskipið Óðin þar sem við kynnumst sögu skipsins

Björgunarskipið Óðinn

Heildarfjöldi: 20

Bekkur: 1.-10.

Tími: 45-60 mín.

Heimsókn um borð í varðskipið Óðin með safnkennara þar sem við kynnumst merkri sögu þess ásamt hinum ýmsu krókum og kimum skipsins.
Skiptum fræðslu eftir skólastigum og tekur mið af aldri og þroska hópsins.
Lögð er áhersla á öryggi nemanda og fer því hver og einn í björgunarvesti. Heildarfjöldi fyrir hvern hóp út í skipi er 20 nemendur og svo kennarar.

 

Fyrir stærri bekki þá bjóðum við upp tvískipta heimsókn milli safns og skips. Þá fer helmingur í smá leiðangur inn á safni með kennara og hinn í leiðsögn út í skip. Þá er nauðsynlegt að bóka kl.10 svo hægt sé að gera ráð fyrir nægum tíma OG það komi tveir starfsmenn frá skólanum með hópnum. Heimsóknin tekur þá u.þ.b. 1 ½ klst. Mikilvægt er að taka það fram í séróskir og taka fram heildarfjölda í hópnum.

Bókun fer fram neðst á þessari síðu - vinsamlegast fyllið út allar nauðsynlegar upplýsingar. 

Afar mikilvægt er að fylgja reglum um heildarfjölda út í varðskipið Óðin þar sem þar eru þröng rými, gangar og erfitt að safnast með stóra hópa fyrir utan í þyrluskýlinu. 

 

Upplýsingar

Upplýsingar

Sjóminjasafnið í Reykjavík

Grandagarði 8

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6340

Hafðu samband

Tekið á móti hópum (10+) eftir samkomulagi

Skólaheimsóknir

Hafðu samband

Opið

Opið

alla daga 10:00-17:00

Varðskipið Óðinn

Engar leiðsagnir á meðan verið er að byggja nýja bryggju við safnið.

Jólahátíðin

Lokað 24.-25. des.

Opið 26. des. 10:00 - 17:00

Opið 31. des. 10:00 - 14:00

Opið 1. jan. 12:00 - 17:00

Páskahátíðin

Skírdagur opið 10:00-17:00

Föstudagurinn langi - lokað

Páskadagur- lokað

Annar í páskum opið 10:00-17:00

Aðgangseyrir

Aðgangseyrir

Fullorðnir

2.150 kr.

Leiðsögn í Óðni

1.650 kr.

Safn + Óðinn

3.290 kr.

Börn og öryrkjar

Frítt

Nemendur með gilt skólaskírteini

Safn 1.320 kr., leiðsögn í Óðni 1.320 kr. Sameiginlegur miði 2.640 kr.

Menningarkort Reykjavíkur

7.450 kr.

ICOM og Físos korthafar

Frítt

Skráðu þig á póstlista sjóminjasafnsins

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.