Fiskur & fólk

Hvað búa margar tegundir fiska við Ísland? Getur þú dansað eins og krabbi? Hvað er öðruvísi við sjóvettlinga? Lærum um fiska, báta og fiskvinnslu. Frjáls leikur á eftir í Bryggjusalnum.

Börn að leik í Sjóminjasafninu í Reykjavík
Fiskur & fólk: sjósókn í 150 ár

Hámarksfjöldi: 25

Aldur: 4-6 ára

Tími: 45 - 50 mín.

 

Hvað búa margar tegundir fiska við Ísland? Getur þú dansað eins og krabbi? Hvað er öðruvísi við sjóvettlinga? 

Göngum saman um sýninguna Fiskur & fólk þar sem við svörum þessum spurningum og spjöllum um lífríki hafsins, sjómennsku og fiskvinnslu.

Skipulag heimsóknar: 
- Safnkennari tekur á móti hópnum á fyrstu hæð.
- Göngum saman um sýninguna og spjöllum um lífríki hafsins, sjómennsku og fiskvinnslu.
- Skoðum myndir frá fiskvinnslutíð hússins og pælum í kafarabúningnum. 
- Frjáls tími á sýningu og Bryggjusal í lok heimsóknar.

 

 

Upplýsingar

Upplýsingar

Sjóminjasafnið í Reykjavík

Grandagarði 8

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6340

Hafðu samband

Tekið á móti hópum (10+) eftir samkomulagi

Skólaheimsóknir

Hafðu samband

Opið

Opið

alla daga 10:00-17:00

Varðskipið Óðinn

Leiðsagnir kl. 13, 14 og 15 frá mars-nóvember

Jólahátíðin

Lokað 24.-25. des.

Opið 26. des. 10:00 - 17:00

Opið 31. des. 10:00 - 14:00

Opið 1. jan. 12:00 - 17:00

Páskahátíðin

Skírdagur opið 10:00-17:00

Föstudagurinn langi - lokað

Páskadagur- lokað

Annar í páskum opið 10:00-17:00

Aðgangseyrir

Aðgangseyrir

Fullorðnir

2.220 kr.

Óðinn leiðsögn

1.710 kr.

Safn + Óðinn

3.410 kr.

Börn og öryrkjar

Frítt

Nemendur með gilt skólaskírteini

Safn 1.370 kr., Óðinn 1.370 kr.

Menningarkort, árskort

7.770 kr.

Menningarkort 67+, árskort

2.220 kr.

ICOM og Físos korthafar

Frítt

Skráðu þig á póstlista Borgarsögusafns

Þú færð fréttabréf um opnanir og viðburði ofl.