Fiskur & fólk
Hvað búa margar tegundir fiska við Ísland? Getur þú dansað eins og krabbi? Hvað er öðruvísi við sjóvettlinga? Lærum um fiska, báta og fiskvinnslu.
/*php $markup = $content['field_mynd_stor'][0]['#markup']; $markup = str_replace('typeof="foaf:Image"', 'typeof="foaf:Image" class="lightbox"', $markup); $content['field_mynd_stor'][0]['#markup'] = $markup; */?>
Hámarksfjöldi: 25 |
Aldur: 4-6 ára |
Tími: 45 - 50 mín. |
Hvað búa margar tegundir fiska við Ísland? Getur þú dansað eins og krabbi? Hvað er öðruvísi við sjóvettlinga?
Göngum saman um sýninguna Fiskur & fólk þar sem við svörum þessum spurningum og spjöllum um lífríki hafsins, sjómennsku og fiskvinnslu.
Skipulag heimsóknar:
- Safnkennari tekur á móti hópnum á fyrstu hæð.
- Göngum saman um sýninguna og spjöllum um lífríki hafsins, sjómennsku og fiskvinnslu.
- Skoðum myndir frá fiskvinnslutíð hússins og pælum í kafarabúningnum.
- Frjáls tími á sýningu og Bryggjusal í lok heimsóknar.