Varðskipið Óðinn
Spennandi könnunarleiðangur um varðskipið Óðinn fyrir elsta árgang leikskóla.
/*php $markup = $content['field_mynd_stor'][0]['#markup']; $markup = str_replace('typeof="foaf:Image"', 'typeof="foaf:Image" class="lightbox"', $markup); $content['field_mynd_stor'][0]['#markup'] = $markup; */?>
Hámarksfjöldi: 20 |
Aldur: 5 - 6 ára |
Tími: 50-60 mín. |
Spennandi leiðangur um varðskipið Óðinn!
Könnunarleiðangur um varðskipið Óðinn þar sem við lærum um varðskip, hvað þau gera og komumst að hvernig þau líta út að innan. Göngum saman um skipið og lærum fullt af nýjum orðum tengd skipum. Heimsóknin endar inn á safni þar sem hópurinn skilar björgunarvestunum og hægt er að leika sér aðeins í Bryggjusalnum eftir heimsóknina.
Áður en hópurinn heldur út í skip, lærum við stuttlega um björgunarvesti og börnin klæðast vestum.