Varðskipið Óðinn

Spennandi könnunarleiðangur um varðskipið Óðinn fyrir elsta árgang leikskóla.

Sjóminjasafnið - Óðinn
Varðskipið Óðinn

Hámarksfjöldi: 20

Aldur: 5 - 6 ára

Tími: 50-60 mín.

 

 

Spennandi leiðangur um varðskipið Óðinn!

Könnunarleiðangur um varðskipið Óðinn þar sem við lærum um varðskip, hvað þau gera og komumst að hvernig þau líta út að innan. Göngum saman um skipið og lærum fullt af nýjum orðum tengd skipum. Heimsóknin endar inn á safni þar sem hópurinn skilar björgunarvestunum og hægt er að leika sér aðeins í Bryggjusalnum eftir heimsóknina.

Áður en hópurinn heldur út í skip, lærum við stuttlega um björgunarvesti og börnin klæðast vestum. 

 

 

 

Upplýsingar

Upplýsingar

Sjóminjasafnið í Reykjavík

Grandagarði 8

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6340

Hafðu samband

Tekið á móti hópum (10+) eftir samkomulagi

Skólaheimsóknir

Hafðu samband

Opið

Opið

alla daga 10:00-17:00

Varðskipið Óðinn

Engar leiðsagnir á meðan verið er að byggja nýja bryggju við safnið.

Jólahátíðin

Lokað 24.-25. des.

Opið 26. des. 10:00 - 17:00

Opið 31. des. 10:00 - 14:00

Opið 1. jan. 12:00 - 17:00

Páskahátíðin

Skírdagur opið 10:00-17:00

Föstudagurinn langi - lokað

Páskadagur- lokað

Annar í páskum opið 10:00-17:00

Aðgangseyrir

Aðgangseyrir

Fullorðnir

2.150 kr.

Leiðsögn í Óðni

1.650 kr.

Safn + Óðinn

3.290 kr.

Börn og öryrkjar

Frítt

Nemendur með gilt skólaskírteini

Safn 1.320 kr., leiðsögn í Óðni 1.320 kr. Sameiginlegur miði 2.640 kr.

Menningarkort Reykjavíkur

7.450 kr.

ICOM og Físos korthafar

Frítt

Skráðu þig á póstlista sjóminjasafnsins

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.