Varðskipið Óðinn
Könnunarleiðangur um króka og kima varðskipsins Óðins.
/*php $markup = $content['field_mynd_stor'][0]['#markup']; $markup = str_replace('typeof="foaf:Image"', 'typeof="foaf:Image" class="lightbox"', $markup); $content['field_mynd_stor'][0]['#markup'] = $markup; */?>
Hámarksfjöldi: 20 samtals |
Aldur: 5 - 6 ára |
Tími: 50-60 mín. |
Könnunarleiðangur um varðskipið Óðin þar sem við könnum króka og kima skipsins. Við lærum um varðskip; hvað þau gera og komumst að hvernig þau líta út að innan. Göngum saman um skipið og lærum fullt af nýjum orðum tengd skipum.
Lögð er áhersla á öryggi barnanna út í skipi og því fara þau öll í björgunarvesti. Heildarfjöldi fyrir hvern hóp út í skipi er 15 - 20 börn og svo kennarar. Mikilvægt er að fara ekki yfir það í einni heimsókn
Bókun fer fram neðst á þessari síðu - vinsamlegast fyllið út allar nauðsynlegar upplýsingar.
Afar mikilvægt er að fylgja reglum um heildarfjölda út í varðskipið Óðin þar sem þar eru þröng rými, gangar og erfitt að safnast með stóra hópa nema í þyrluskýlinu.