Safnbúð Sjóminjasafnsins

Safnbúð Sjóminjasafnsins í Reykjavík
Safnbúð Sjóminjasafnsins í Reykjavík

Sjóminjasafnið í Reykjavík hefur að geyma skemmtilega safnbúð að Grandagarði 8. Þar er leitast við að selja vandaðar vörur sem tengjast viðfangsefni safnsins. Sérhannaðir minjagripir, handverk sem og vörur frá íslenskum hönnuðum fást í safnbúð Sjóminjasafnsins.

Safnbúðin er opin frá kl. 10-17.

Handhafar Menningarkorts Reykjavíkur fá 10% afslátt af vörum í safnbúðinni.

Sjominjasafnid_safnbud_krabbi_multitool.jpg
Sjominjasafn_safnbud_lyklakippur_snaeri.jpg
Sjominjasafnid_safnbud_lyklakippa_kafarahjalmur.jpg
Sjominjasafnid_safnbud_sirkill.png

Upplýsingar

Upplýsingar

Sjóminjasafnið í Reykjavík

Grandagarði 8

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6340

Hafðu samband

Opið

Opið

alla daga 10:00-17:00

Varðskipið Óðinn

Engin leiðsögn vegna sóttvarnalaga.

Tekið á móti hópum (10+) eftir samkomulagi

Hafið samband á sjominjasafnid@reykjavik.is

Aðgangseyrir

Aðgangseyrir

Fullorðnir

1.740 kr.

Leiðsögn í Óðni

1.330 kr.

Safn + Óðinn

2.660 kr.

Nemendur með gilt skólaskírteini

Safn 1.120 kr., leiðsögn í Óðni 1.120 kr. Sameiginlegur miði 2.240 kr.

Börn 0-17 ára

Ókeypis

Öryrkjar

Ókeypis

Menningarkort Reykjavíkur

árskort á borgarsöfnin

6.500 kr.

ICOM korthafar

Ókeypis

Skráðu þig á póstlista sjóminjasafnsins

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.