Verbúðin 24.09.2008 til 09.02.2011

Horfnir sjávarhættir – Myndir Bjarna Jónssonar

Bjarni Jónsson listmálari fæddist 15. september 1934. Hann lést 8. janúar 2008. Bjarni var kennari en málaði einnig mikið og teiknaði. Hann hélt fjölda einkasýninga og tók þátt í samsýningum hér heima og erlendis.

Bjarni Jónsson

Bjarni Jónsson listmálari fæddist 15. september 1934. Hann lést 8. janúar 2008.
Bjarni var kennari en málaði einnig mikið og teiknaði. Hann hélt fjölda einkasýninga og tók þátt í samsýningum hér heima og erlendis. 
Bjarni gerði teikningar fyrir Ríkisútgáfu námsbóka í mörg árásamt því að gera skýringarteikningar í ritverk Lúðvíks Kristjánssona Íslenskir sjávarhættir. Teiknigáfu sína nýtti Bjarni í ríkum mæli til verndar þjóðlegum heimildum og þjóðlífi, sem m.a. má sjá á myndum hans sem sýndar eru hér á sýningunni, varðveita sögu horfinna sjávarhátta. 
Myndirnar eru í eigu Þjóðminjasafns Íslands og eru sýndar í Verbúðinni.

 

Upplýsingar

Upplýsingar

Sjóminjasafnið í Reykjavík

Grandagarði 8

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6340

Hafðu samband

Tekið á móti hópum (10+) eftir samkomulagi

Skólaheimsóknir

Hafðu samband

Opið

Opið

alla daga 10:00-17:00

Varðskipið Óðinn

Leiðsagnir kl. 13, 14 og 15 frá mars-nóvember

Jólahátíðin

Lokað 24.-25. des.

Opið 26. des. 10:00 - 17:00

Opið 31. des. 10:00 - 14:00

Opið 1. jan. 12:00 - 17:00

Páskahátíðin

Skírdagur opið 10:00-17:00

Föstudagurinn langi - lokað

Páskadagur- lokað

Annar í páskum opið 10:00-17:00

Aðgangseyrir

Aðgangseyrir

Fullorðnir

2.220 kr.

Óðinn leiðsögn

1.710 kr.

Safn + Óðinn

3.410 kr.

Börn og öryrkjar

Frítt

Nemendur með gilt skólaskírteini

Safn 1.370 kr., Óðinn 1.370 kr.

Menningarkort, árskort

7.770 kr.

Menningarkort 67+, árskort

2.220 kr.

ICOM og Físos korthafar

Frítt

Skráðu þig á póstlista sjóminjasafnsins

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.