02.06.2012 til 16.09.2012

Ljósmyndakeppni sjómanna

Sjómannablaðið Víkingur stendur árlega fyrir ljósmyndakeppni sjómanna. Skilyrði fyrir þátttöku er að myndirnar séu teknar af sjómönnum. Myndir má taka hvort heldur sem er um borð eða í landi í landlegum.

Ljósmyndakeppni sjómanna

Sjómannablaðið Víkingur stendur árlega fyrir ljósmyndakeppni sjómanna. Skilyrði fyrir þátttöku er að myndirnar séu teknar af sjómönnum. Myndir má taka hvort heldur sem er um borð eða í landi í landlegum.  Keppnin er tvíþætt, þ.e. landskeppni og Norðurlandakeppni, þar sem danskir, sænskir, norskir, finnskir og íslenskir sjómenn taka þátt. Þær myndir sem sýndar eru hér á Sjóminjasafninu voru sendar fyrir Íslands hönd í Norðurlandakeppnina í Helsinki síðastliðið vor. Þar hneppti mynd Sigurbjörns Ragnarssonar annað sætið.  Myndirnar gefa skemmtilega innsýn í hugarheim sjómanns dagsins í dag.  

Upplýsingar

Upplýsingar

Sjóminjasafnið í Reykjavík

Grandagarði 8

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6340

Hafðu samband

Tekið á móti hópum (10+) eftir samkomulagi

Skólaheimsóknir

Hafðu samband

Opið

Opið

alla daga 10:00-17:00

Varðskipið Óðinn

Engar leiðsagnir á meðan verið er að byggja nýja bryggju við safnið.

Jólahátíðin

Lokað 24.-25. des.

Opið 26. des. 10:00 - 17:00

Opið 31. des. 10:00 - 14:00

Opið 1. jan. 12:00 - 17:00

Páskahátíðin

Skírdagur opið 10:00-17:00

Föstudagurinn langi - lokað

Annar í páskum opið 10:00-17:00

Aðgangseyrir

Aðgangseyrir

Fullorðnir

2.150 kr.

Leiðsögn í Óðni

1.650 kr.

Safn + Óðinn

3.290 kr.

Börn og öryrkjar

Frítt

Nemendur með gilt skólaskírteini

Safn 1.320 kr., leiðsögn í Óðni 1.320 kr. Sameiginlegur miði 2.640 kr.

Menningarkort Reykjavíkur

7.450 kr.

ICOM og Físos korthafar

Frítt

Skráðu þig á póstlista sjóminjasafnsins

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.