15.03.2011 til 15.05.2011

Útskurður Ásmundar Guðmundssonar

Ásmundur Guðmundsson fæddist árið 1929 og starfaði sem skipstjóri til 1975. Hann fékk þá alvarlegt heilablóðfall, aðeins 46 ára að aldri.

Sjóminjasafnið - Ásmundur Guðmundsson

Ásmundur Guðmundsson fæddist árið 1929 og starfaði sem skipstjóri til 1975.  Hann fékk þá alvarlegt heilablóðfall, aðeins 46 ára að aldri.  Við áfallið missti Ásmundur talmálið sem og máttinn í hægri hluta líkamans.  Hann náði  með miklum viljastyrk og ómetanlegri hjálp iðjuþjálfa á Grensásdeild að þjálfa upp vinstri höndina, sem hann notar nú til vinnu og athafna, m.a. til þess að skera út og mála. Hann heillaðist af útskurðarlistinni, og hefur skorið út fjölda verka síðustu ár. Bera verk Ásmundar vott um mikla lagni og tilfinningu fyrir lögun og formi.  Myndefnið sækir hann í íslenska náttúru og hefðbundin störf íslenskrar alþýðu fyrri tíma.

Upplýsingar

Upplýsingar

Sjóminjasafnið í Reykjavík

Grandagarði 8

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6340

Hafðu samband

Tekið á móti hópum (10+) eftir samkomulagi

Skólaheimsóknir

Hafðu samband

Opið

Opið

alla daga 10:00-17:00

Varðskipið Óðinn

Leiðsagnir kl. 13, 14 og 15 frá mars-nóvember

Jólahátíðin

Lokað 24.-25. des.

Opið 26. des. 10:00 - 17:00

Opið 31. des. 10:00 - 14:00

Opið 1. jan. 12:00 - 17:00

Páskahátíðin

Skírdagur opið 10:00-17:00

Föstudagurinn langi - lokað

Páskadagur- lokað

Annar í páskum opið 10:00-17:00

Aðgangseyrir

Aðgangseyrir

Fullorðnir

2.220 kr.

Óðinn leiðsögn

1.710 kr.

Safn + Óðinn

3.410 kr.

Börn og öryrkjar

Frítt

Nemendur með gilt skólaskírteini

Safn 1.370 kr., Óðinn 1.370 kr.

Menningarkort, árskort

7.770 kr.

Menningarkort 67+, árskort

2.220 kr.

ICOM og Físos korthafar

Frítt

Skráðu þig á póstlista sjóminjasafnsins

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.