Húsakannanir og fornleifaskýrslur

Borgarsögusafn Reykjavíkur gefur út skýrsluröð þar sem birtar eru niðurstöður hinna ýmsu rannsókna sem safnið stendur að, einkum á sviði byggðasögu Reykjavíkur og fornleifa- og húsarannsókna. Skýrsluröðin hóf göngu sína árið 1989, þá undir merkjum Árbæjarsafns og seinna Minjasafns Reykjavíkur. 

Nýjustu skýrslurnar eru aðgengilegar hér á síðunni á rafrænu formi (pdf). Eldri skýrslur er flestar hægt að kaupa á Árbæjarsafni á opnunartíma skrifstofu 9:00-16:00 (sími 411 6300, netfang borgarsogusafn@reykjavik.is). Einnig eru þær skráðar í bókasafnskerfið Gegni og fáanlegar á lestrarsal Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns. 

Verðskrá:
10-50 bls. – 2000 kr.
50-75 bls. – 3000 kr. 
75-100 bls. – 4000 kr. 

Í Borgarvefsjá má fá yfirlit á korti yfir húsakannanir sem unnar hafa verið á vegum Borgarsögusafns (Árbæjarsafns). Í valglugga vinstra megin á síðunni er opnaður fellilisti undir „Menningarminjar“ og hakað við húsakannanir. Til að fá nánari upplýsingar um hverja skýrslu er smellt á skyggt svæði á kortinu, þá opnast gluggi með upplýsingum og hlekk á pdf-skjal.

Númer Titill skýrslu Tegund Útgáfuársort descending
186 Eldri byggð á lóð Stjórnarráðsins Fornleifaskrá 2017
185 Skeifan. Fornleifaskrá og húsakönnun Fornleifaskrá, Húsakönnun 2017
184 Húsakönnun. Heklureitur. Bolholt – Brautarholt – Laugavegur – Nóatún – Skipholt Húsakönnun 2017
183 Byggðakönnun. Borgarhluti 7 – Árbær Byggðakönnun, Fornleifaskrá 2017
182 Elliðaárdalur. Svæðið norðan Stekkjarbakka. Fornleifaskrá og húsakönnun Fornleifaskrá, Húsakönnun 2017
187 Fornleifaskráning Úlfarsárdals Fornleifaskrá 2017
194 Fornleifaskráning vegna deiliskipulags á Stórahnjúk Úlfarsfelli Fornleifaskrá 2018
193 Köllunarklettur Þ47. Héðinsgata - Köllunarklettsvegur - Sundagarðar - Sæbraut. Fornleifaskrá og húsakönnun Fornleifaskrá, Húsakönnun 2018
192 Fornleifaskráning vegna deiliskipulags athafnasvæðis á Hólmsheiði Fornleifaskrá 2018
191 Fornleifaskráning á efnisvinnslusvæði við Álfsnesvík Þerneyjarsundi Fornleifaskrá 2018
190 Fornar rætur Árbæjar - Fornleifarannsókn. Áfangaskýrsla 2017 Fornleifarannsókn 2018
189 Fornleifaskráning vegna deiliskipulags Vesturlandsvegar frá Leirvogsá að Hvalfirði Fornleifaskrá 2018
188 Fornleifaskráning vegna deiliskipulags 1. áfanga við Gufunes Fornleifaskrá 2018
201 Fornleifaskráning á hluta jarðarinnar Jörfa á Kjalarnesi vegna deiliskipulags Fornleifaskrá 2019
200 Nauthólsvík og Nauthólsvegur. Fornleifaskrá og húsakönnun Fornleifaskrá, Húsakönnun 2019
199 Fornleifaskráning á lóð fyrir innsiglingamerki á Gufuneshöfða Fornleifaskrá 2019
198 Sjómannaskólareitur. Nóatún - Háteigsvegur - Vatnsholt - Skipholt. Fornleifaskrá og húsakönnun Fornleifaskrá, Húsakönnun 2019
197 Fornar rætur Árbæjar - Fornleifarannsókn. Áfangaskýrsla 2018 Fornleifarannsókn 2019
196 Dunhagi - Hjarðarhagi - Tómasarhagi. Fornleifaskrá og húsakönnun Fornleifaskrá, Húsakönnun 2019
195 Fornleifaskráning vegna deiliskipulags við bæjarstæði Mógilsár Fornleifaskrá 2019
202 Fornar rætur Árbæjar - Fornleifarannsókn. Áfangaskýrsla 2019 Fornleifarannsókn 2020
203 Elliðaárdalur. Fornleifaskrá og húsakönnun Fornleifaskrá, Húsakönnun 2020
205 Göngustígur í Öskjuhlíð. Fornleifaskrá Fornleifaskrá 2020
206 Skúlagata - Frakkastígur 1. Fornleifaskrá Fornleifaskrá 2020
204 Nýi-Skerjafjörður. Fornleifaskrá og húsakönnun Fornleifaskrá, Húsakönnun 2021
216 Byggðakönnun. Borgarhluti 6 – Breiðholt Byggðakönnun, Fornleifaskrá 2021
217 Rauðhólar. Fornleifaskrá Fornleifaskrá 2021
212 Ártúnshöfði. Fornleifaskrá Fornleifaskrá 2021
210 Laugavegur sem göngugata 2. áfangi. Fornleifaskrá Fornleifaskrá 2021
213 Fornar rætur Árbæjar - Fornleifarannsókn. Áfangaskýrsla 2020 Fornleifarannsókn 2021

Pages