Húsakannanir og fornleifaskýrslur

Borgarsögusafn Reykjavíkur gefur út skýrsluröð þar sem birtar eru niðurstöður hinna ýmsu rannsókna sem safnið stendur að, einkum á sviði byggðasögu Reykjavíkur og fornleifa- og húsarannsókna. Skýrsluröðin hóf göngu sína árið 1989, þá undir merkjum Árbæjarsafns og seinna Minjasafns Reykjavíkur. 

Nýjustu skýrslurnar eru aðgengilegar hér á síðunni á rafrænu formi (pdf). Eldri skýrslur er flestar hægt að kaupa á Árbæjarsafni á opnunartíma skrifstofu 9:00-16:00 (sími 411 6300, netfang borgarsogusafn@reykjavik.is). Einnig eru þær skráðar í bókasafnskerfið Gegni og fáanlegar á lestrarsal Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns. 

Verðskrá:
10-50 bls. – 2000 kr.
50-75 bls. – 3000 kr. 
75-100 bls. – 4000 kr. 

Í Borgarvefsjá má fá yfirlit á korti yfir húsakannanir sem unnar hafa verið á vegum Borgarsögusafns (Árbæjarsafns). Í valglugga vinstra megin á síðunni er opnaður fellilisti undir „Menningarminjar“ og hakað við húsakannanir. Til að fá nánari upplýsingar um hverja skýrslu er smellt á skyggt svæði á kortinu, þá opnast gluggi með upplýsingum og hlekk á pdf-skjal.

Númer Titill skýrslusort ascending Tegund Útgáfuár
208 Veðurstofuhæð. Húsakönnun Húsakönnun 2021
209 Veðurstofuhæð. Fornleifaskrá Fornleifaskrá 2022
220 Stúdentagarðar við Eggertsgötu. Fornleifaskrá og húsakönnun Fornleifaskrá, Húsakönnun 2022
218 Sörlaskjól. Fornleifaskrá Fornleifaskrá 2022
206 Skúlagata - Frakkastígur 1. Fornleifaskrá Fornleifaskrá 2020
185 Skeifan. Fornleifaskrá og húsakönnun Fornleifaskrá, Húsakönnun 2017
198 Sjómannaskólareitur. Nóatún - Háteigsvegur - Vatnsholt - Skipholt. Fornleifaskrá og húsakönnun Fornleifaskrá, Húsakönnun 2019
217 Rauðhólar. Fornleifaskrá Fornleifaskrá 2021
204 Nýi-Skerjafjörður. Fornleifaskrá og húsakönnun Fornleifaskrá, Húsakönnun 2021
200 Nauthólsvík og Nauthólsvegur. Fornleifaskrá og húsakönnun Fornleifaskrá, Húsakönnun 2019
210 Laugavegur sem göngugata 2. áfangi. Fornleifaskrá Fornleifaskrá 2021
221 KR-svæðið - Frostaskjól 2-6. Húsakönnun Húsakönnun 2022
193 Köllunarklettur Þ47. Héðinsgata - Köllunarklettsvegur - Sundagarðar - Sæbraut. Fornleifaskrá og húsakönnun Fornleifaskrá, Húsakönnun 2018
222 Keldur og Keldnaholt. Húsakönnun Húsakönnun 2022
184 Húsakönnun. Heklureitur. Bolholt – Brautarholt – Laugavegur – Nóatún – Skipholt Húsakönnun 2017
214 Holtsgata 10-12 og Brekkustígur 16. Fornleifaskrá og húsakönnun Fornleifaskrá, Húsakönnun 2021
205 Göngustígur í Öskjuhlíð. Fornleifaskrá Fornleifaskrá 2020
207 Fornleifaskráning vegna tvöföldunar Suðurlandsvegar frá Bæjarhálsi austur að Hólmsá (2. útg.) Fornleifaskrá 2022
195 Fornleifaskráning vegna deiliskipulags við bæjarstæði Mógilsár Fornleifaskrá 2019
189 Fornleifaskráning vegna deiliskipulags Vesturlandsvegar frá Leirvogsá að Hvalfirði Fornleifaskrá 2018
192 Fornleifaskráning vegna deiliskipulags athafnasvæðis á Hólmsheiði Fornleifaskrá 2018
194 Fornleifaskráning vegna deiliskipulags á Stórahnjúk Úlfarsfelli Fornleifaskrá 2018
188 Fornleifaskráning vegna deiliskipulags 1. áfanga við Gufunes Fornleifaskrá 2018
187 Fornleifaskráning Úlfarsárdals Fornleifaskrá 2017
199 Fornleifaskráning á lóð fyrir innsiglingamerki á Gufuneshöfða Fornleifaskrá 2019
201 Fornleifaskráning á hluta jarðarinnar Jörfa á Kjalarnesi vegna deiliskipulags Fornleifaskrá 2019
191 Fornleifaskráning á efnisvinnslusvæði við Álfsnesvík Þerneyjarsundi Fornleifaskrá 2018
215 Fornleifaskrá. Vesturgata - Framkvæmdasvæði frá Stýrimannastíg að Bræðraborgarstíg og þaðan niður að Hlésgötu Fornleifaskrá 2021
219 Fornar rætur Árbæjar - Fornleifarannsókn. Áfangaskýrsla 2021 Fornleifarannsókn 2022
213 Fornar rætur Árbæjar - Fornleifarannsókn. Áfangaskýrsla 2020 Fornleifarannsókn 2021

Pages