Viðburðadagskrá Borgarsögusafns

maí-ágúst 2019

ÁRBÆJARSAFN

Fim 23.maí Fornar rætur – leiðsögn með Sólrúnu Ingu fornleifafræðingi kl. 20 -21.

Sun 2. júní Lífið á eyrinni – Sjómannadagurinn kl. 13-16.

Mið 5. júní Brúðubíllinn kl. 14.

Sun 9. júní Sunnudagur til sælu kl. 13-16.

Sun 16. júní Heimilisiðnaðardagurinn kl. 13-16.

Mán 17. júní Þjóðhátíðardagskrá kl. 13-16.

Sun 23. júní Jónsmessujóga kl. 14 og Sýningarleiðsögn um Hjúkrun í 100 ár kl. 13.

Sun 23. júní Jónsmessunæturganga með Stefáni Pálssyni sagnfræðingi kl. 22:30 til miðnættis.

Sun 30. júní Verk að vinna! kl. 13-16. Messa kl. 14.

Sun 7. júlí Vagg og velta kl. 13-16.

Þri 9. júlí Brúðubíllinn kl. 14.

Sun 14. júlí Harmónikkuhátíð og heyannir kl. 13-16.

Fim 18. júlí Dagur íslenska fjárhundsins kl. 14-16.

Sun 21. júlí Hani, krummi, hundur, svín kl. 13-16.

Sun 28. júlí Furðuverusmiðja með Handabandi kl. 13-16.

Sun 4. ágúst Komdu að leika! kl. 13-16. Messa kl. 11.

Sun 11. ágúst Stórmót Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur. kl. 14-16.

Sun 11. ágúst Fornleifafræðingar kynna fornleifarannsóknina Fornar rætur Árbæjar kl. 14-16.

Fim 15. ágúst Fjölskyldudagur FÍH í tilefni af 100 ára afmæli félagsins.

Sun 18. ágúst Mjólk í mat – ull í fat kl. 13-16. Messa kl. 14.

Sun 25. ágúst Sulta og sykur kl. 13-16. Messa kl. 14.

 

VIÐEY

Sun 16. júní Lækningajurtir í Viðey með Ásdísi Rögnu grasalækni kl. 15:30

Fös 21. júní Sumarsólstöðuganga kl. 20-23.

Sun 30. júní Söguganga með Stefáni Pálssyni sagnfræðingi kl. 13:30

Sun 14. júlí Jóga og gongslökun kl. 13:30

Sun 28. júlí Fuglaskoðun. kl. 13:30

Sun 11. ágúst Barnadagurinn kl. 13-16

Ath engin kúmentínsla í ár af óviðráðanlegum orsökum.

 

KVÖLDGÖNGUR

Fim 27. júní Aðalstræti - upphaf byggðar í Reykjavík kl. 20

Fim 11. júlí Reykjavik Safari kl. 20

Fim 18. júlí Rölt í Reykjavík kl. 20

Fim 15. ágúst Reykjavík Pönk ganga kl. 20

Fim 22. ágúst Suðupunkturinn Reykjavík 1890-1920 kl. 20      

 

HÁTÍÐ HAFSINS

Helgin 1.-2 júní Hátíð hafsins á Sjóminjasafni Reykjavíkur

 

MENNINGARNÓTT

Lau 24. ágúst Vegleg dagskrá á Sjóminjasafninu, Landnámsýningunni og Ljósmyndasafninu. Meira um það síðar.