Fjöl­skyldurat­leikur í vetr­ar­fríinu

Fjölskylduratleikur í vetrarfríinu

Dagana 19. og 20. febrúar 10:00-17:00 geta fjölskyldur átt saman notalega stund í Bryggjusalnum þar sem hægt verður að teikna og lita, og fara í borðspil. Fjölskylduratleikur um sýninguna Fiskur & Fólk - sjósókn í 150 ár. Viðburðurinn er hluti af vetrarfrísdagskrá Borgarsögusafns. Frítt inn fyrir fullorðna í fylgd barna. Öll velkomin!

Dagana 19. og 20. febrúar 10:00-17:00 geta fjölskyldur átt saman notalega stund í Bryggjusalnum þar sem hægt verður að teikna og lita, og fara í borðspil. Fjölskylduratleikur um sýninguna Fiskur & Fólk - sjósókn í 150 ár. Viðburðurinn er hluti af vetrarfrísdagskrá Borgarsögusafns. Frítt inn fyrir fullorðna í fylgd barna. Öll velkomin!