Viðeyjarstofa

Í Viðeyjarstofu er bæði rekið kaffi­hús og veit­inga­staður en opn­un­ar­tími fer eftir áætlun­ar­sigl­ingum. Hægt er að panta húsið fyrir ýmsar sam­komur allan ársins hring.
Viðeyjarstofa
Viðeyjarstofa

Viðeyjarstofa er eitt elsta hús lands­ins og fyrsta stein­húsið sem reist var á Íslandi. Var hún byggð á árunum 1752–1755. Í kjall­ara húss­ins hefur verið komið upp sögu­sýn­ingu sem vert er að skoða.

Í Viðeyjarstofu er bæði rekið kaffi­hús og veit­inga­staður en opn­un­ar­tími fer eftir áætlun­ar­sigl­ingum. Hægt er að panta húsið fyrir ýmsar sam­komur allan ársins hring. Andrúmsloftið þar er rólegt og nota­legt, húsið er ákaf­lega fal­legt og virðu­legt sem gerir stað­inn ein­stakan fyrir mann­fagn­aði.  Efri hæðin rúmar allt að 130 manns í sæti og á neðri hæð­inni eru minni rými fyrir allt frá 10 til 25 manns. 

Viðey_Viðeyjarstofa_inni
Stigi upp á loft í Viðeyjarstofu

Upplýsingar

Upplýsingar

Viðey

104 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6360

Sími: (+354) 519 5000

Almennar fyrirspurnir

Viðey - Borgarsögusafn

Veitingar og útleiga

Elding

Skólaheimsóknir

Hafðu samband

Opið

Opið

Sumar

15. maí - 31. ágúst siglt daglega.

Fyrsta sigling til Viðeyjar 10:15. Síðasta sigling frá Viðey 18:30.

Vetur

1. sept - 14.maí. Eingöngu siglt um helgar.

Aðgangseyrir

Ferjugjald

Fullorðnir

2.100 kr.

Börn 7 - 17 ára

1.050 kr.

Börn 0 - 6 ára

Ókeypis í fylgd fullorðinna

Eldri borgarar, 67 + og öryrkjar

1.890 kr.

Handhafar Menningarkorts Reykjavíkur

10% afsláttur

Verðlistinn gildir fyrir 2023

Skráðu þig á póstlista Viðey

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.