Afþreying

Að hjóla í Viðey
Í Viðey eru fjölbreyttar hjólaleiðir sem tilvaldar eru fyrir þá sem vilja nýta skemmtilegan ferðamáta og komast hratt og örugglega á milli staða til að kynna sér sögu, náttúru og listir í Viðey.
Nánar
Hópefli og hvataferðir í Viðey
Löng hefð er fyrir skemmtilegum óvissuferðum, starfsmannaferðum og örðrum viðburðum í Viðey. Við tökum ávallt vel á móti gestum og erum tilbúin að setja saman fjölbreytta viðburði sérsniðna að þörfum hópsins.
Nánar

Óður til friðar
Frábær kvöldskemmtun tileinkuð minningu John Lennons. Heimsklassa kvöldverður í Viðeyjarstofu, lifandi tónlist og frásögnum af lífi og lífssýn John Lennons og Yoko Ono.
Nánar
Sjóræningaþema
Við komuna til Viðeyjar er hópurinn sendur af stað í ævintýralega fjársjóðsleit. Búin korti, áttavita og öðrum nauðsynlegum sjóræningjatólum kannar hópurinn eyjuna í leit að fjarsjóðinum.
Nánar