Að hjóla í Viðey

Í Viðey eru fjöl­breyttar hjóla­leiðir sem til­valdar eru fyrir þá sem vilja nýta skemmti­legan ferða­máta og kom­ast hratt og örugg­lega á milli staða til að kynna sér sögu, nátt­úru og listir í Viðey.

 

Það kostar ekk­ert auka­lega að flytja hjólin með ferj­unni hvort­heldur sem farið er frá Gömlu höfn­inni eða Skarfabakka. Það eru 5 km frá Gömlu Höfninni að brott­far­ar­stað ferj­unnar á Skarfagarði

Fjöldi hjóla er tak­mark­aður á ferj­unni hverju sinni og meiri líkur á plássi frá Skarfabakka en frá Gömlu Höfninni

Hægt er að leigja hjól hjá Reykjavík Bike Tours við Ægis­garð sem er í næsta nágrenni við  brott­far­ar­stað Viðeyjarferjunnar frá Gömlu höfn­inni.

Reykjavík Bike Tours, Ægis­garður 7, 101 Reykjavík. Sími 694 8956. Nánari upplýsingar má finna hér.

 

Hjólaferðir í Viðey

Upplýsingar

Upplýsingar

Viðey

104 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6360

Sími: (+354) 533 5055

Almennar fyrirspurnir

Viðey - Borgarsögusafn

Ferjan

Viðeyjarstofa

Skólaheimsóknir

Hafðu samband

Opið

Opið

Sumar

15. maí - 30. sept. daglega.

Fyrsta sigling til Viðeyjar 10:15. Síðasta sigling frá Viðey 18:30.

Vetur

1. okt - 14.maí. Einungis siglt um helgar. Fyrsta sigling til Viðeyjar 13:15. Síðasta sigling frá Viðey 16:30.

Aðgangseyrir

Ferjugjald

Fullorðnir

1.650 kr.

67 ára+ og öryrkjar

1.500 kr.

Nemendur

1.500 kr.

Börn 7 - 15 ára

825 kr.

Börn 0 - 6 ára

Ókeypis

Handhafar Menningarkorts Reykjavíkur

10% afsláttur

Verðlistinn gildir til 14. maí 2021

Skráðu þig á póstlista Viðey

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.