Að hjóla í Viðey
Í Viðey eru fjölbreyttar hjólaleiðir sem tilvaldar eru fyrir þá sem vilja nýta skemmtilegan ferðamáta og komast hratt og örugglega á milli staða til að kynna sér sögu, náttúru og listir í Viðey.
Það kostar ekkert aukalega að flytja hjólin með ferjunni hvortheldur sem farið er frá Gömlu höfninni eða Skarfabakka. Það eru 5 km frá Gömlu Höfninni að brottfararstað ferjunnar á Skarfagarði
Fjöldi hjóla er takmarkaður á ferjunni hverju sinni og meiri líkur á plássi frá Skarfabakka en frá Gömlu Höfninni
Hægt er að leigja hjól hjá Reykjavík Bike Tours við Ægisgarð sem er í næsta nágrenni við brottfararstað Viðeyjarferjunnar frá Gömlu höfninni.
Reykjavík Bike Tours, Ægisgarður 7, 101 Reykjavík. Sími 694 8956. Nánari upplýsingar má finna hér.
/*php $markup = $content['field_mynd_stor'][0]['#markup']; $markup = str_replace('typeof="foaf:Image"', 'typeof="foaf:Image" class="lightbox"', $markup); $content['field_mynd_stor'][0]['#markup'] = $markup; */?>

