Hópefli og hvataferðir í Viðey
Löng hefð er fyrir skemmtilegum óvissuferðum, starfsmannaferðum og örðrum viðburðum í Viðey. Við tökum ávallt vel á móti gestum og erum tilbúin að setja saman fjölbreytta viðburði sérsniðna að þörfum hópsins. /*php $markup = $content['field_mynd_stor'][0]['#markup']; $markup = str_replace('typeof="foaf:Image"', 'typeof="foaf:Image" class="lightbox"', $markup); $content['field_mynd_stor'][0]['#markup'] = $markup; */?>Dæmi um viðburði í og við Viðey
Eyjasigling
Hvalaskoðun
Sjóstangaveiði
Leiðsögn um Viðey
Hjólaferðir
Kvöldvaka
Lautarferð
Reipitog og aðrir leikir
Einnig höfum við sett saman nokkra tilbúna pakka fyrir hópa sem vilja eiga saman ógleymanlegar stundir.
