Óður til friðar

Frábær kvöld­skemmtun til­eink­uð minn­ingu John Lennons. Heimsklassa kvöld­verður í Viðeyjarstofu, lif­andi tónlist og frá­sögnum af lífi og lífs­sýn John Lennons og Yoko Ono.
Friðarsúlan í Viðey

Matseðillinn sam­an­stendur af þremur réttum sem allir hafa skír­skotun í laga­texta og líf Lennons. Gestgjafi kvölds­ins segir sögu hjón­anna og hljóm­sveit spilar mörg fræg­ustu laga John Lennons og Bítlanna.

Þegar kveikt er á Friðarsúlunni má svo byrja eða enda kvöldið með leið­sögn að þessu merka lista­verki Yoko Ono.

Í boði allan ársins hring.

Hafðið sam­band við okkur með tölvu­pósti á videyjarstofa@videyjarstofa.is eða í síma 533 5055.

Upplýsingar

Upplýsingar

Viðey

104 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6360

Sími: (+354) 519 5000

Almennar fyrirspurnir

Viðey - Borgarsögusafn

Veitingar

Elding

Skólaheimsóknir

Hafðu samband

Opið

Opið

Sumar

15. maí - 31. ágúst siglt daglega.

Fyrsta sigling til Viðeyjar 10:15. Síðasta sigling frá Viðey 18:30.

Vetur

1. sept - 14.maí. Eingöngu siglt um helgar.

Aðgangseyrir

Ferjugjald

Fullorðnir

1.950 kr.

Börn 7 - 17 ára

975 kr.

Börn 0 - 6 ára

Ókeypis í fylgd fullorðinna

Eldri borgarar, 67 + og öryrkjar

1.755 kr.

Handhafar Menningarkorts Reykjavíkur

10% afsláttur

Verðlistinn gildir frá 15. maí 2022

Skráðu þig á póstlista Viðey

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.