Sjóræningaþema
Við komuna til Viðeyjar er hópurinn sendur af stað í ævintýralega fjársjóðsleit. Búin korti, áttavita og öðrum nauðsynlegum sjóræningjatólum kannar hópurinn eyjuna í leit að fjarsjóðinum. /*php $markup = $content['field_mynd_stor'][0]['#markup']; $markup = str_replace('typeof="foaf:Image"', 'typeof="foaf:Image" class="lightbox"', $markup); $content['field_mynd_stor'][0]['#markup'] = $markup; */?>
Í kjölfar fjársjóðsfundarins verður svo slegið til veislu að hætti sjóræningja. Boðið er upp á heilgrillað lamb og meðlæti, tónlist, dans og hæfilegt magn sjóræningjasukks fram eftir kvöld.
Í boði allan ársins hring.