Víkingaveisla

Víkingar í Viðey

Eins og sannir vík­ingar bjóðum við gesti vel­komna til Viðeyjar með veislu. Við kom­una taka vík­ingar á móti gestum og sýna þeim bar­dagalistir. Áhuga­sömum verða kennd nokkur hand­tök og hægt er að skora vík­ing­ana á hólm.

Að lokum verður borðað og drukkið í Viðeyjarstofu að vík­ingasið. Þar verða sungnir söngvar og dansað fram eftir kvöldi.

Í boði allan ársins hring.

Upplýsingar

Upplýsingar

Viðey

104 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6360

Sími: (+354) 519 5000

Almennar fyrirspurnir

Viðey - Borgarsögusafn

Veitingar og útleiga

Elding

Skólaheimsóknir

Hafðu samband

Opið

Opið

Sumar

15. maí - 31. ágúst siglt daglega.

Fyrsta sigling til Viðeyjar 10:15. Síðasta sigling frá Viðey 18:30.

Vetur

1. sept - 14.maí. Eingöngu siglt um helgar.

Aðgangseyrir

Ferjugjald

Fullorðnir

2.100 kr.

Börn 7 - 17 ára

1.050 kr.

Börn 0 - 6 ára

Ókeypis í fylgd fullorðinna

Eldri borgarar, 67 + og öryrkjar

1.890 kr.

Handhafar Menningarkorts Reykjavíkur

10% afsláttur

Verðlistinn gildir fyrir 2023

Skráðu þig á póstlista Viðey

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.