Víkingaveisla
/*php $markup = $content['field_mynd_stor'][0]['#markup']; $markup = str_replace('typeof="foaf:Image"', 'typeof="foaf:Image" class="lightbox"', $markup); $content['field_mynd_stor'][0]['#markup'] = $markup; */?>
Eins og sannir víkingar bjóðum við gesti velkomna til Viðeyjar með veislu. Við komuna taka víkingar á móti gestum og sýna þeim bardagalistir. Áhugasömum verða kennd nokkur handtök og hægt er að skora víkingana á hólm.
Að lokum verður borðað og drukkið í Viðeyjarstofu að víkingasið. Þar verða sungnir söngvar og dansað fram eftir kvöldi.
Í boði allan ársins hring.