Fræðsluspjöld fyrir grunnskóla

Saga Viðeyjar og náttúra skapa ríkulegan jarðveg til fræðslu í ólíkum námsgreinum. Það er tilvalið fyrir 5. - 7. bekk að nýta sér fræðsluspjöld sem fjalla ýmist um sögu, náttúru eða list. Spjöldin eru staðsett í kassa við Viðeyjarkirkju.

viðey_tunid_1620x1080.jpg
Viðey

HEIMSÓKN Í VIÐEY

Bókið heimsókn út í Viðey neðst á þessari síðu. Mikilvægt er að muna bóka ferjuna hjá gulli@eldingu.is. Þá er nauðsynlegt að taka fram hvaða nestisaðstöðu hópurinn vill nota. Hægt er að velja um Hesthúsið, Naustið eða Skólahúsið.

Vinsamlegast athugið að áætlað er að þessi heimsókn taki 3 klst. Ef þið hafið hug á að dvelja í eyjunni lengur en 3 klst., þá er hægt að fara tilbaka um eitt skref og velja Fræðsluspjöld fyrir miðstig: Viðey grunnskóli lengri heimsókn. 

 

 

Upplýsingar

Upplýsingar

Viðey

104 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6360

Sími: (+354) 533 5055

Almennar fyrirspurnir

Viðey - Borgarsögusafn

Ferjan

Viðeyjarstofa

Skólaheimsóknir

safnfraedsla@reykjavik.is

Opið

Opið

Sumar

15. maí - 30. sept. daglega.

Fyrsta sigling til Viðeyjar 10:15. Síðasta sigling frá Viðey 18:30.

Vetur

1. okt - 14.maí. Einungis siglt um helgar. Fyrsta sigling til Viðeyjar 13:15. Síðasta sigling frá Viðey 16:30.

Aðgangseyrir

Aðgangseyrir í ferjuna

Fullorðnir

1.600 kr.

67 ára+ og öryrkjar

1.450 kr.

Nemendur

1.450 kr.

Börn 7 - 15 ára

800 kr.

Börn 0 - 6 ára

Ókeypis

Handhafar Menningarkorts Reykjavíkur

10% afsláttur

Verðlistinn gildir til 14. maí 2020

Skráðu þig á póstlista Viðey

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.