Viðey fyrir leikskóla - 5 klst.

Í Viðey eru mörg útivistarsvæði, fjörur og listaverk. Eyjan er friðlýst svæði og hluti af heimsókninni er að læra að bera virðingu fyrir náttúrunni og gæta fyllst öryggis. Hægt er að fá lánuð fræðsluhefti til innblásturs og stuðnings við heimsóknina.

Börn í fjöru í Viðey
Viðey

Aldur: 4-6 ára

 

Tími: 5 klst.

 

 

HEIMSÓKN Í VIÐEY

Bókið heimsókn út í Viðey neðst á þessari síðu. Mikilvægt er að fara vel yfir leiðbeiningaskjalið og muna bóka ferjuna hjá gulli@eldingu.is. Þá er nauðsynlegt að taka fram hvaða nestisaðstöðu hópurinn vill nota. Hægt er að velja um Hesthúsið, Naustið eða Skólahúsið.

Vinsamlegast athugið að áætlað er að þessi heimsókn taki 5 klst. Ef þið hafið hug á að dvelja í eyjunni skemur en 5 klst., þá er hægt að fara tilbaka um eitt skref og velja Viðey fyrir leikskóla - 3 klst.

Upplýsingar

Upplýsingar

Viðey

104 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6360

Sími: (+354) 533 5055

Almennar fyrirspurnir

Viðey - Borgarsögusafn

Ferjan

Viðeyjarstofa

Skólaheimsóknir

safnfraedsla@reykjavik.is

Opið

Opið

Sumar

15. maí - 30. sept. daglega.

Fyrsta sigling til Viðeyjar 10:15. Síðasta sigling frá Viðey 18:30.

Vetur

1. okt - 14.maí. Einungis siglt um helgar. Fyrsta sigling til Viðeyjar 13:15. Síðasta sigling frá Viðey 16:30.

Aðgangseyrir

Aðgangseyrir í ferjuna

Fullorðnir

1.650 kr.

67 ára+ og öryrkjar

1.500 kr.

Nemendur

1.500 kr.

Börn 7 - 15 ára

825 kr.

Börn 0 - 6 ára

Ókeypis

Handhafar Menningarkorts Reykjavíkur

10% afsláttur

Verðlistinn gildir til 14. maí 2021

Skráðu þig á póstlista Viðey

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.