Sumardagskrá Viðeyjar 2020

JÚNÍ

Þri 2. júní kl. 19:30-21:00 Fuglaskoðun með Snorra Sigurðssyni líffræðingi.

Lau 13. júní kl. 13:30-15:00 Kvennahlaup ÍSÍ og Sjóvá

Lau 20. júní kl. 20:30-23:00 Sumarsólstöðuganga.

Sun 21. júní kl. 13:30-16:00 Sjáið fuglana fljúga! Fuglasmiðja með dúóinu Töru og Sillu.

Þri 30. júní kl. 19:30-21:00 Jógaganga og gongslökun með Arnbjörgu Kristínu Konráðsdóttur jógakennara.

JÚLÍ

Þri 7. júlí kl. 19:30-21:00 Lækningajurtir með Ásdísi Rögnu Einarsdóttur grasalækni.

Sun 12. júlí kl. 13:30-14:30 Þjóðsögur fyrir börn með Björk Bjarnadóttur umhverfisþjóðfræðingi.

Þri 21. júlí kl. 19:30-21:00 Söguleg hjólaleiðsögn með Gunnar Marel Hinriksson sagnfræðingi

Sun 26. júlí kl. 13:30-14:30 Fjölskyldujóga fyrir fjölskyldur með Arnbjörgu Kristínu Konráðsdóttur.

ÁGÚST

Sun 9. ágúst kl. 13:30-16:00 Fjöruferð – djásn og dýrgripir úr fjörunni veiddir og skoðaðir í víðsjá. Aflýst vegna gildandi sóttvarnareglna.

Sun 16. ágúst kl. 13:30-14:30 Barnaleiðsögn með Brynhildi Björnsdóttur Aflýst vegna gildandi sóttvarnareglna.

Þri 25. ágúst kl. 19:30-21:00 Kúmenganga með Björk Bjarnadóttur umhverfisþjóðfræðingi. Aflýst vegna gildandi sóttvarnareglna.

Upplýsingar

Upplýsingar

Viðey

104 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6360

Sími: (+354) 533 5055

Almennar fyrirspurnir

Viðey - Borgarsögusafn

Ferjan

Viðeyjarstofa

Skólaheimsóknir

safnfraedsla@reykjavik.is

Opið

Opið

Sumar

15. maí - 30. sept. daglega.

Fyrsta sigling til Viðeyjar 10:15. Síðasta sigling frá Viðey 18:30.

Vetur

1. okt - 14.maí. Einungis siglt um helgar. Fyrsta sigling til Viðeyjar 13:15. Síðasta sigling frá Viðey 16:30.

Aðgangseyrir

Aðgangseyrir í ferjuna

Fullorðnir

1.650 kr.

67 ára+ og öryrkjar

1.500 kr.

Nemendur

1.500 kr.

Börn 7 - 15 ára

825 kr.

Börn 0 - 6 ára

Ókeypis

Handhafar Menningarkorts Reykjavíkur

10% afsláttur

Verðlistinn gildir til 14. maí 2021

Skráðu þig á póstlista Viðey

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.