Veitingar og útleiga

Viðeyjarstofa opnar 15. maí þegar siglingar hefjast. Tekið er á móti fyrirspurnum um veislu- og veitingaþjónustu í Viðey hjá Eldingu í gegnum tölvupóstinn elding@elding.is.

Viðburðir
Veisla í Viðeyjarstofu
06.11.2018

Veislur

Nánar
videy_videyjarstofa_uppi.jpg
06.11.2018

Fundir

Nánar
Viðeyjarkirkja og Viðeyjarstofa
06.11.2018

Brúðkaup

Nánar
Aðstaða
Viðeyjarnaust
06.11.2018

Viðeyjarnaust

Naustið er ein­faldur skáli sem rúmar um 100 manns. Það er opið yfir sum­ar­tím­ann frá 11:30 – 17:00 og er vin­sæll áning­ar­staður á göngu um eyj­una.

Nánar
Viðeyjarstofa
06.11.2018

Viðeyjarstofa

Í Viðeyjarstofu er bæði rekið kaffi­hús og veit­inga­staður en opn­un­ar­tími fer eftir áætlun­ar­sigl­ingum. Hægt er að panta húsið fyrir ýmsar sam­komur allan ársins hring.

Nánar
Viðey watertank
26.01.2016

Vatnstankurinn

Vatnstankurinn er sér­kenni­leg bygg­ing sem hægt er að leigja til fundar– eða veislu­halda. Í tanknum eru sæti fyrir hátt í 40 manns og hann rúmar 60 manna stand­andi sam­komu.

Nánar

Upplýsingar

Upplýsingar

Viðey

104 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6360

Sími: (+354) 519 5000

Almennar fyrirspurnir

Viðey - Borgarsögusafn

Veitingar og útleiga

Elding

Skólaheimsóknir

Hafðu samband

Opið

Opið

Sumar

15. maí - 31. ágúst siglt daglega.

Fyrsta sigling til Viðeyjar 10:15. Síðasta sigling frá Viðey 18:30.

Vetur

1. sept - 14.maí. Eingöngu siglt um helgar.

Aðgangseyrir

Ferjugjald

Fullorðnir

2.100 kr.

Börn 7 - 17 ára

1.050 kr.

Börn 0 - 6 ára

Ókeypis í fylgd fullorðinna

Eldri borgarar, 67 + og öryrkjar

1.890 kr.

Handhafar Menningarkorts Reykjavíkur

10% afsláttur

Verðlistinn gildir fyrir 2023

Skráðu þig á póstlista Viðey

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.