Fundir

Viðeyjarstofa hentar vel fyrir fundi og ráðstefnur í rólegu og fallegu umhverfi eyjarinnar.

Efri hæð hússins tekur allt að 150 manns í sæti og er möguleiki að koma fyrir skjávarpa ásamt því að hljóðkerfi fylgir húsinu.

Þá er tilvalið að taka hlé á fundarhöldum og fara í göngu um eyjuna fögru með leiðsögumanni. Eyjan hefur mikla sögu og margt merkilegt að sjá og heyra um þessa mikla náttúruperlu.

Elding sér um að ferja fólk í eyjuna en hægt er að sigla frá Skarfabakka, Hörpu og Ægisgarði.

Einnig hentar oft að taka stutta siglingu um sundin fyrir komuna í Viðey.

Frekari upplýsingar – videyjarstofa@videyjarstofa.is

 

Upplýsingar

Upplýsingar

Viðey

104 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6360

Sími: (+354) 519 5000

Almennar fyrirspurnir

Viðey - Borgarsögusafn

Veitingar og útleiga

Elding

Skólaheimsóknir

Hafðu samband

Opið

Opið

Sumar

15. maí - 31. ágúst siglt daglega.

Fyrsta sigling til Viðeyjar 10:15. Síðasta sigling frá Viðey 18:30.

Vetur

1. sept - 14.maí. Eingöngu siglt um helgar.

Aðgangseyrir

Ferjugjald

Fullorðnir

2.100 kr.

Börn 7 - 17 ára

1.050 kr.

Börn 0 - 6 ára

Ókeypis í fylgd fullorðinna

Eldri borgarar, 67 + og öryrkjar

1.890 kr.

Handhafar Menningarkorts Reykjavíkur

10% afsláttur

Verðlistinn gildir fyrir 2023

Skráðu þig á póstlista Viðey

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.