Veislur

Veisla í Viðeyjarstofu
Veisla í Viðeyjarstofu

Viðeyjarstofa er einstakur veislusalur á merkum sögustað þar sem sagan bókstaflega andar úr hverju horni. Í þessu umhverfi verður hvert tilefni að einstökum viðburði og gerir sigling í eyjuna viðburðinn ennþá eftirminnilegri.

Efri hæð Viðeyjarstofu tekur allt 150 manns í sitjandi veislu og á neðri hæðinni eru minni herbergi sem henta fyrir minni hópa.

Elding sér um að ferja fólk í eyjuna en hægt er að sigla frá Skarfabakka, Hörpu og Ægisgarði.

Einnig hentar oft að taka stutta siglingu um sundin fyrir komuna í Viðey.

Viðeyjarstofa er kjörinn staður fyrir fundi, árshátíðir, brúðkaup, afmæli, móttökur ýmsar, hanastél og jólaveislur.

Starfsfólk Viðeyjarstofu leggur áherslu á faglega þjónustu, umgjörð og skreytingar sé með þínar óskir í huga svo veislan verði sniðin að þínum þörfum og takist vel. 

 

videy_videyjarstofa_uppi.jpg
Efri hæð Viðeyjarstofu
Salur á lofti Viðeyjarstofu
Dúkuð borð á efri hæð Viðeyjarstofu

Hafið sam­band við okkur með tölvu­pósti á videyjarstofa@videyjarstofa.is eða í síma 533 5055 og við látum drauma­viðburðinn verða að veruleika.

Upplýsingar

Upplýsingar

Viðey

104 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6360

Sími: (+354) 519 5000

Almennar fyrirspurnir

Viðey - Borgarsögusafn

Veitingar og útleiga

Elding

Skólaheimsóknir

Hafðu samband

Opið

Opið

Sumar

15. maí - 31. ágúst siglt daglega.

Fyrsta sigling til Viðeyjar 10:15. Síðasta sigling frá Viðey 18:30.

Vetur

1. sept - 14.maí. Eingöngu siglt um helgar.

Aðgangseyrir

Ferjugjald

Fullorðnir

2.100 kr.

Börn 7 - 17 ára

1.050 kr.

Börn 0 - 6 ára

Ókeypis í fylgd fullorðinna

Eldri borgarar, 67 + og öryrkjar

1.890 kr.

Handhafar Menningarkorts Reykjavíkur

10% afsláttur

Verðlistinn gildir fyrir 2023

Skráðu þig á póstlista Borgarsögusafns

Þú færð fréttabréf um opnanir og viðburði ofl.