Viðburðadagskrá Viðeyjar

júní-ágúst 2019

Sun 16. júní        Lækningajurtir í Viðey með Ásdísi Rögnu grasalækni kl. 15:30

Fös 21. júní        Sumarsólstöðuganga kl. 20-23.

Sun 30. júní        Söguganga með Stefáni Pálssyni sagnfræðingi kl. 13:30

Sun 14. júlí         Jóga og gongslökun kl. 13:30

Sun 28. júlí         Fuglaskoðun kl. 13:30

Sun 11. ágúst     Barnadagurinn kl. 13-16

Sun 1. sept        Kúmentínslunni hefur verið aflýst af óviðráðanlegum orsökum.

Þátttaka í öllum viðburðum er ókeypis en greiða þarf gjald í ferjuna.

Upplýsingar

Upplýsingar

Viðey

104 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6360

Sími: (+354) 533 5055

Almennar fyrirspurnir

Viðey - Borgarsögusafn

Ferjan

Viðeyjarstofa

Skólaheimsóknir

safnfraedsla@reykjavik.is

Opið

Opið

Sumar

15. maí - 30. sept. daglega.

Fyrsta sigling til Viðeyjar 10:15. Síðasta sigling frá Viðey 18:30.

Vetur

1. okt - 14.maí. Einungis siglt um helgar. Fyrsta sigling til Viðeyjar 13:15. Síðasta sigling frá Viðey 16:30.

Aðgangseyrir

Aðgangseyrir í ferjuna

Fullorðnir

1.600 kr.

67 ára+ og öryrkjar

1.450 kr.

Nemendur

1.450 kr.

Börn 7 - 15 ára

800 kr.

Börn 0 - 6 ára

Ókeypis

Handhafar Menningarkorts Reykjavíkur

10% afsláttur

Verðlistinn gildir til 14. maí 2020

Skráðu þig á póstlista Viðey

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.