Fræðsla

Safnfræðsla Borgarsögusafns Reykjavíkur stendur skólahópum til boða að kostnaðarlausu.

Bóka þarf heimsókn með að minnsta kosti viku fyrirvara. Bókanir sendist á safnfraedsla@reykjavik.is

Leikskóli
Viðey
Viðey leikskóli lengri heimsókn

Fræðsluspjöld fyrir leikskóla

Í Viðey eru mörg útivistarsvæði, fjörur og listaverk. Eyjan er friðlýst svæði og hluti af heimsókninni er að læra að bera virðingu fyrir náttúrunni og gæta fyllst öryggis.Hægt er að fá lánuð fræðsluspjöld til innblásturs og stuðnings við heimsóknina.

Bóka
Að leik í Viðey
Viðey leikskóli styttri heimsókn

Fræðsluspjöld fyrir leikskóla

Í Viðey eru mörg útivistarsvæði, fjörur og listaverk. Eyjan er friðlýst svæði og hluti af heimsókninni er að læra að bera virðingu fyrir náttúrunni og gæta fyllst öryggis.Hægt er að fá lánuð fræðsluspjöld til innblásturs og stuðnings við heimsóknina.

Bóka
Grunnskóli
Viðey: Tillögur fyrir grunnskóla
Viðey grunnskóli lengri heimsókn

Fræðsluspjöld fyrir grunnskóla

Saga Viðeyjar og náttúra skapa ríkulegan jarðveg til fræðslu í ólíkum námsgreinum. Það er tilvalið fyrir 5. - 7. bekk að nýta sér fræðsluspjöld sem fjalla ýmist um sögu, náttúru eða list. Spjöldin eru staðsett í kassa við Viðeyjarkirkju.

Bóka
viðey_tunid_1620x1080.jpg
Viðey grunnskóli styttri heimsókn

Fræðsluspjöld fyrir grunnskóla

Saga Viðeyjar og náttúra skapa ríkulegan jarðveg til fræðslu í ólíkum námsgreinum. Það er tilvalið fyrir 5. - 7. bekk að nýta sér fræðsluspjöld sem fjalla ýmist um sögu, náttúru eða list. Spjöldin eru staðsett í kassa við Viðeyjarkirkju.

Bóka

Upplýsingar

Upplýsingar

Viðey

104 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6360

Sími: (+354) 533 5055

Almennar fyrirspurnir

Viðey - Borgarsögusafn

Ferjan

Viðeyjarstofa

Skólaheimsóknir

safnfraedsla@reykjavik.is

Opið

Opið

Sumar

15. maí - 30. sept. daglega.

Fyrsta sigling til Viðeyjar 10:15. Síðasta sigling frá Viðey 18:30.

Vetur

1. okt - 14.maí. Einungis siglt um helgar. Fyrsta sigling til Viðeyjar 13:15. Síðasta sigling frá Viðey 16:30.

Aðgangseyrir

Aðgangseyrir í ferjuna

Fullorðnir

1.600 kr.

67 ára+ og öryrkjar

1.450 kr.

Nemendur

1.450 kr.

Börn 7 - 15 ára

800 kr.

Börn 0 - 6 ára

Ókeypis

Handhafar Menningarkorts Reykjavíkur

10% afsláttur

Verðlistinn gildir til 14. maí 2020

Skráðu þig á póstlista Viðey

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.