Safnfræðsla

Hér er hægt að skoða fræðsluframboð og bóka heimsóknir í Viðey. Fræðslan er öllum skólahópum að kostnaðarlausu, hæfir hverju skólastigi og tekur mið af aðalnámskrá.

Auðvelt að bóka!

Allar bókarnir fyrir öll skólastig og frístund fara nú í gegnum vefsíðu safnsins. Veldu fyrst viðeigandi skólastig og síðan fræðslu úr listanum með því að ýta á hnappinn BÓKA. Við það opnast upplýsingagluggi, skrollaðu niður og veldu dagsetningu og tíma og fylltu út umbeðnar persónuupplýsingar.  Mikilvægt er að hafa símanúmer kennara, eða skóla með ef eitthvað kemur upp á. Það er alltaf hægt að fara til baka og velja annað eða afbóka ef valið er vitlaus dagsetning.

Athugið bóka þarf alla hópa sem hyggjast heimsækja safnið, hvort sem þeir ætla sér að þiggja fræðslu eða ekki.

Nánari upplýsingar og leiðbeiningar:  safnfraedsla@reykjavik.is 

Leikskóli
dsc00595.jpg
Viðey leikskóli

Ævintýraeyjan Viðey

Könnunarleiðangur um sögu, náttúru og listaverk eyjarinnar. Fræðsluhefti í boði.

Bóka
Grunnskóli
Viðey: Tillögur fyrir grunnskóla
Viðey grunnskóli

Ævintýraeyjan Viðey

Saga, náttúra og list í einstöku umhverfi. Hægt að fá lánuð fræðsluhefti sem er ætlað að veita innblástur og stuðning í heimsókn til eyjarinnar.

Bóka
Framhaldsskóli
Viðey
Viðey 15.05.2023

Viðey: Náttúra, saga og listir

Útivera í einstöku umhverfi - Heimsókn á eigin vegum

Bóka
Háskóli
Viðey
Viðey 15.05.2023

Viðey: Náttúra, saga og listir

Útivera í einstöku umhverfi - Heimsókn á eigin vegum

Bóka
Fjarfræðsla
abs_4964.jpg
19.04.2021

Punktarnir í Viðey

Fjölskylduleiðangur um sögu Viðeyjar

Bóka
Frístund
img_1112.jpg
Viðey frístund 15.05.2023

Ævintýraeyjan Viðey - Frístund

Viðey er frábær staður til að njóta útiveru í einstöku umhverfi. Þar er upplagt að fara í hópeflisleiki og rannsóknarleiðangra. Við mælum með dagsferð með nesti og skapandi dagskrá. Allir velkomnir.

Bóka

Upplýsingar

Upplýsingar

Viðey

104 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6360

Sími: (+354) 519 5000

Almennar fyrirspurnir

Viðey - Borgarsögusafn

Veitingar og útleiga

Elding

Skólaheimsóknir

Hafðu samband

Opið

Opið

Sumar

15. maí - 31. ágúst siglt daglega.

Fyrsta sigling til Viðeyjar 10:15. Síðasta sigling frá Viðey 18:30.

Vetur

1. sept - 14.maí. Eingöngu siglt um helgar.

Aðgangseyrir

Ferjugjald

Fullorðnir

2.100 kr.

Börn 7 - 17 ára

1.050 kr.

Börn 0 - 6 ára

Ókeypis í fylgd fullorðinna

Eldri borgarar, 67 + og öryrkjar

1.890 kr.

Handhafar Menningarkorts Reykjavíkur

10% afsláttur

Verðlistinn gildir fyrir 2023

Skráðu þig á póstlista Viðey

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.