Borg­ar­sögu­safn
Sagan okkar

Sumardagurinn fyrsti, 24. apríl verður haldinn hátíðlegur á Árbæjarsafni með fjölbreyttri dagskrá fyrir börn og fjölskyldur frá klukkan 13 til 16.

Ljósmyndasafn

Myndir ársins er árleg sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands sem nú stendur yfir í Ljósmyndasafni Reykjavíkur.

Staðirnir okkar

Viðburðir

Árbæjarsafn

Leiðsögn á Árbæjarsafni

Leiðsögumaður fer með gesti í öll helstu hús Árbæjarsafns og segir frá sögu þeirra.

Leiðsögn á Árbæjarsafni
Landnámssýningin Aðalstræti

Þriðjudagsþræðir - Sannleikur og sagnamyndun

SANNLEIKUR OG SAGNAMYNDUN er yfirskrift annars erindis í fyrirlestraröðinni Þriðjudagsþræðir á Landnámssýningunni Aðalstræti 29. apríl kl. 16:00. Ókeypis inn og öll velkomin!

Þriðjudagsþræðir - Sannleikur og sagnamyndun
Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Opnun: Gunnar V. Andrésson│Samferðamaður

Ljósmyndasafn Reykjavíkur býður þér að vera við opnun sýningarinnar - Gunnar V. Andrésson / Samferðamaður - laugardaginn 3. maí kl. 15:00 í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, Tryggvagötu 15, 6. hæð.

Opnun: Gunnar V. Andrésson│Samferðamaður
Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Sýningarspjall með Gunnari V. Andréssyni

Gunnar V. Andrésson fréttaljósmyndari býður gesti velkomna í spjall um sýninguna „Samferðamaður“ en á sýningunni er farið yfir ríflega fimmtíu ára feril Gunnars – frá 1966 til 2017. Myndir hans, sem birtar voru í dagblöðunum Tímanum, Vísi, DV (Dagblaðinu Vísi), Fréttablaðinu og á fréttavefnum visir.is, eru ómetanleg heimild um íslenskt þjóðlíf.

Sýningarspjall með Gunnari V. Andréssyni
Árbæjarsafn

Ertu að læra íslensku? - leiðsögn

Ertu að læra íslensku? Borgarsögusafn býður upp á leiðsögn á Árbæjarsafni fyrir fólk sem er að læra íslensku. Leiðsögnin verður laugardaginn 10. maí kl. 15:00-16:00. Katleen Abbeel segir frá á auðskilinni íslensku.

Ertu að læra íslensku? - leiðsögn
Árbæjarsafn

Leiðsögn á serbnesku / Obilazak sa vodičem na srpskom jeziku

Borgarsögusafn býður upp á leiðsögn á serbnesku sunnudaginn 18. maí kl. 15:00 á Árbæjarsafni. Mladen Živanović, kennari í serbneska skólanum, sér um leiðsögnina.

Leiðsögn á serbnesku / Obilazak sa vodičem na srpskom jeziku

Sýningar