Borg­ar­sögu­safn
Sagan okkar

Við bjóðum ykkur velkomin á Borgarsögusafn yfir páskahátíðina 2025. Hér getið þið séð opnunartíma yfir páskana á sýningarstöðum okkar á Árbæjarsafni, Landnámssýningunni Aðalstræti, Ljósmyndasafni Reykjavíkur, Sjóminjasafninu í Reykjavík og Viðey.

Sjóminjasafn

Kvikmyndin "Björgunarafrekið við Látrabjarg" eftir Óskar Gíslason frá árinu 1949, verður sýnd á Sjóminjasafni til 8. apríl n.k.

Staðirnir okkar

Viðburðir

Árbæjarsafn

Leiðsögn á Árbæjarsafni

Leiðsögumaður fer með gesti í öll helstu hús Árbæjarsafns og segir frá sögu þeirra.

Leiðsögn á Árbæjarsafni
Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Klippismiðja fyrir börn með Telmu Har

Við bjóðum börn og forráðafólk þeirra velkomin á klippimyndasmiðju Telmu Har sunnudaginn 6. apríl. Þátttaka er ókeypis.

Klippismiðja fyrir börn með Telmu Har
Sjóminjasafnið í Reykjavík

Flóð og fjara - listsýning 4. bekkinga Ísaksskóla

Flóð og fjara er yfirskrift listsýningar nemenda í fjórða bekk Ísaksskóla sem opnuð verður í Sjóminjasafninu í Reykjavík kl. 12 þann 9. apríl og stendur til 13. apríl. Frítt inn á sýninguna!

Flóð og fjara - listsýning 4. bekkinga Ísaksskóla
Árbæjarsafn

Brúðubíllinn snýr aftur!

Brúðubíllinn snýr aftur eftir 4 ára pásu og frumsýnir leikritið „Leikið með liti“ á Árbæjarsafni þriðjudaginn þann 3. júní kl. 14. Þá munu Lilli, Dúskur, Dónadúskur, Dúskamamma, tröllið undir brúnni og dýrin í Afríku mæta á svæðið og syngja og dansa fyrir okkur.

Brúðubíllinn snýr aftur!

Sýningar