Borgarsögusafn
Sagan okkar
Því miður munu leiðsagnir falla niður í varðskipinu Óðni á Sjóminjasafninu fimmtudaginn 13. mars og föstudaginn 14. mars vegna vinnu við viðhald og þrif. Við biðjumst forláts á þeim óþægindum sem það kann að valda.
Sjóminjasafn
Kvikmyndin "Björgunarafrekið við Látrabjarg" eftir Óskar Gíslason frá árinu 1949, verður sýnd á Sjóminjasafni til 8. apríl n.k.
Staðirnir okkar
Viðburðir
Árbæjarsafn
Námskeið: Varðveisla eldri húsa
VARÐVEISLA ELDRI HÚSA er yfirskrift námskeiðs á vegum Húsverndarstofu sem ætlað er fag- og áhugafólki um viðgerðir og viðhald eldri húsa. Námskeiðið fer fram á Árbæjarsafni dagana 28. -29. mars. Fullt verð er 48.000 kr. en aðilar IÐUNNAR freiða 12.000 kr. Skráning fer fram á vef Iðunnar sjá meðfylgjandi hlekk.
