Borg­ar­sögu­safn
Sagan okkar

Ljósmyndasafn

Á sýningunni "Samferðamaður" er farið yfir ríflega fimmtíu ára feril Gunnars V. Andréssonar fréttaljósmyndara – frá 1966 til 2018.

Ráðgjöf um viðhald og viðgerðir eldri húsa

Staðirnir okkar

Viðburðir

Árbæjarsafn

Leiðsögn á Árbæjarsafni

Leiðsögumaður fer með gesti í öll helstu hús Árbæjarsafns og segir frá sögu þeirra.

Leiðsögn á Árbæjarsafni
Sjóminjasafnið í Reykjavík

Leiðsögn á japönsku / 日本語によるガイドツアー

Borgarsögusafn býður upp á leiðsögn á japönsku sunnudaginn 18. maí kl. 14:00 á Sjóminjasafninu í Reykjavík. Kuna Yoon sér um leiðsögnina.

Leiðsögn á japönsku / 日本語によるガイドツアー
Árbæjarsafn

Leiðsögn á serbnesku / Obilazak sa vodičem na srpskom jeziku

Borgarsögusafn býður upp á leiðsögn á serbnesku sunnudaginn 18. maí kl. 15:00 á Árbæjarsafni. Mladen Živanović, kennari í serbneska skólanum, sér um leiðsögnina.

Leiðsögn á serbnesku / Obilazak sa vodičem na srpskom jeziku
Árbæjarsafn

Brúðubíllinn snýr aftur!

Brúðubíllinn snýr aftur eftir 4 ára pásu og frumsýnir leikritið „Leikið með liti“ á Árbæjarsafni þriðjudaginn þann 3. júní kl. 14. Þá munu Lilli, Dúskur, Dónadúskur, Dúskamamma, tröllið undir brúnni og dýrin í Afríku mæta á svæðið og syngja og dansa fyrir okkur.

Brúðubíllinn snýr aftur!
Viðey

Ertu að læra íslensku? - Leiðsögn á auðskilinni íslensku.

Borgarsögusafn býður upp á leiðsögn í Viðey fyrir fólk sem er að læra íslensku. Leiðsögnin verður laugardaginn 14. júní kl. 13:15–15:30. Katleen Abbeel mun leiða hópinn og talar auðskiljanlega íslensku.

Ertu að læra íslensku? - Leiðsögn á auðskilinni íslensku.
Árbæjarsafn

Komdu að leika! Leikjadagskrá um verslunarmannahelgina.

Um verslunarmannahelgina verður venju samkvæmt blásið til fjölbreyttrar leikjadagskrár á Árbæjarsafni.

Komdu að leika! Leikjadagskrá um verslunarmannahelgina.

Sýningar