Brúðubíllinn snýr aftur eftir 4 ára pásu og frumsýnir leikritið „Leikið með liti“ á Árbæjarsafni þriðjudaginn þann 3. júní kl. 14.
Þá munu Lilli, Dúskur, Dónadúskur, Dúskamamma, tröllið undir brúnni og dýrin í Afríku mæta á svæðið og syngja og dansa fyrir okkur.