Árbæj­arsafn

Heill heimur upplifana

Upplifðu söguna á Árbæjarsafni.©Borgarsögusafn Reykjavíkur | Ljósmynd: Vigfús Birgisson

Upplifðu söguna á Árbæjarsafni.©Borgarsögusafn Reykjavíkur | Ljósmynd: Vigfús Birgisson

Árbæjarsafn er stærsta útisafn landsins. Þar er safn gamalla húsa sem flest hafa verið flutt á safnsvæðið úr miðbæ Reykjavíkur og hafa marga sögu að geyma.

©Borgarsögusafn Reykjavíkur | Árbæjarsafn. Mikill mannfjöldi fylgist með skemmtun við Árbæ. Ljósmynd: Vísir

©Borgarsögusafn Reykjavíkur | Árbæjarsafn. Mikill mannfjöldi fylgist með skemmtun við Árbæ. Ljósmynd: Vísir

Sýningar

Viðburðir

Árbæjarsafn

Leiðsögn á Árbæjarsafni

Leiðsögumaður fer með gesti í öll helstu hús Árbæjarsafns og segir frá sögu þeirra.

Leiðsögn á Árbæjarsafni
Árbæjarsafn

Vaxtaverkir - Getur þú fundið skóladótið á sýningunni!

Í vetrarfríinu bjóðum við börnum í skemmtilegan ratleik um sýningu sem heitir Vaxtaverkir. Frítt inn fyrir börn og fullorðna í þeirra fylgd.

Vaxtaverkir - Getur þú fundið skóladótið á sýningunni!
Árbæjarsafn

Öskupokasmiðja

Öskudagur er á næsta leiti og af því tilefni bjóðum við upp á öskupokasmiðju fyrir börnin mánudaginn 24. febrúar milli kl. 13-15. Frítt fyrir börn og fullorðna í þeirra fylgd í tilefni af vetrarfríinu.

Öskupokasmiðja
Árbæjarsafn

Hjón og hús- áratugir í farsælu sambandi Fræðslufundur á vegum Húsverndarstofu

Húsverndarstofa býður til fræðslufundar í Lækjargötuhúsi á Árbæjarsafni um hvernig gömul hús með eru gerð upp. Eigendur friðaðs húss þau Þórunn Elísabet Sveinsdóttir og Tómas Jónsson íbúar að Miðstræti 10 í Reykjavík koma og deila reynslu sinni í þeim efnum. Frítt inn og öll velkomin!

Hjón og hús- áratugir í farsælu sambandi Fræðslufundur á vegum Húsverndarstofu

Útleiga

Árbæjarsafnskirkja

Safn­verslun

Krambúðin í Lækjargötu á Árbæjarsafni.

Ferða­manna­leið­sögn

Daglegar ferðamannaleiðsagnir um safnsvæðið | Ljósmynd: Vigfús Birgisson