Árbæjarsafn
Heill heimur upplifana

Upplifðu söguna á Árbæjarsafni.©Borgarsögusafn Reykjavíkur | Ljósmynd: Vigfús Birgisson
Árbæjarsafn er stærsta útisafn landsins. Þar er safn gamalla húsa sem flest hafa verið flutt á safnsvæðið úr miðbæ Reykjavíkur og hafa marga sögu að geyma.

©Borgarsögusafn Reykjavíkur | Árbæjarsafn. Mikill mannfjöldi fylgist með skemmtun við Árbæ. Ljósmynd: Vísir

Sýningar
Viðburðir
Árbæjarsafn
Námskeið: Varðveisla eldri húsa
VARÐVEISLA ELDRI HÚSA er yfirskrift námskeiðs á vegum Húsverndarstofu sem ætlað er fag- og áhugafólki um viðgerðir og viðhald eldri húsa. Námskeiðið fer fram á Árbæjarsafni dagana 28. -29. mars. Fullt verð er 48.000 kr. en aðilar IÐUNNAR greiða 12.000 kr. Skráning fer fram á vef Iðunnar sjá meðfylgjandi hlekk.

Útleiga

Safnverslun

Ferðamannaleiðsögn
