Aðgengi

Aðgengi á Borgarsögusafni
Borgarsögusafn Reykjavíkur ber sig eftir því að tryggja gott aðgengi einstaklinga og hópa á öllum sýningarstöðum safnsins. Borgarsögusafn er eitt safn á fimm stöðum og upplýsingum er skipt upp eftir sýningarstöðum safnsins. Við tökum með ánægju við öllum fyrirspurnum og ábendingum varðandi aðgengi í gegnum netfangið borgarsogusafn@reykjavik.is.

Inngangur safnsins séð frá bílastæði.

Salerni eru í húsinu Landakoti.

Safnbúðin í Aðalstræti 10

Inngangurinn Aðalstræti 16

Tengigangur milli Aðalstræti 10 og 16.

Inngangur Grófarhúss, Tryggvagötu 15

Lyfta á 1. hæð fer upp á 6. hæð þar sem Ljósmyndasafnið er staðsett

Inngangur Sjóminjasafnsins við Grandagarð

Afgreiðsla og safnbúð safnsins er staðsett við inngangana tvo á 1. hæð.

Séð frá Skarfabakka þar sem ferjan leggur frá að Viðey.

Listar mynda „þrep“ á landganginum svo betra sé að fóta sig og á honum eru handrið til að styðjast við.

Það eru salerni á 3 stöðum á eyjunni