Um Borg­ar­sögu­safn

Útsýni frá Öskjuhlíð þann 3. febrúar 2022. Ljósmynd: Þórdís Erla Ágústsdóttir

Útsýni frá Öskjuhlíð þann 3. febrúar 2022. Ljósmynd: Þórdís Erla Ágústsdóttir

Á sýningarstöðunum okkar gefst þér tækifæri til að kynnast sögu og menningu Reykjavíkur á fjölbreyttan og lifandi hátt. Safnið sinnir mikilvægum rannsóknum á sviði minjavörslu og heldur utan um menningarminjar í Reykjavík.