Borg­ar­sögu­safn
Sagan okkar

Staðirnir okkar

Viðburðir

Saga
Landnámssýningin

Landnámssýningin Aðalstræti - leiðsögn

Borgarsagan í hnotskurn. Í Aðalstræti 10 og 16 geturðu séð hvernig Reykjavík þróaðist frá landnámi til dagsins í dag. Söguþráðurinn teygir sig neðanjarðar úr Aðalstræti 16, þar sem er skálarúst frá 10. öld, og yfir í elsta hús Kvosarinnar, Aðalstræti 10, og sýnir þróun Reykjavíkur frá býli til borgar.

Landnámssýningin Aðalstræti - leiðsögn
Viðburðir
Sjóminjasafnið í Reykjavík

Varðskipið Óðinn - leiðsögn um borð

Við bjóðum daglegar leiðsagnir frá mars-nóvember í hinu sögufræga varðskipi Óðni þar sem þorskastríðin og björgunarsaga skipsins eru í brennidepli. Velkomin um borð!

Varðskipið Óðinn - leiðsögn um borð
Fræðsla
Árbæjarsafn

Leiðsögn á Árbæjarsafni

Leiðsögumaður fer með gesti í öll helstu hús Árbæjarsafns og segir frá sögu þeirra.

Leiðsögn á Árbæjarsafni
Leikir
Árbæjarsafn

Jónsmessuhátíð á Árbæjarsafni

Komdu og fagnaðu "svensk midsommar"/ Jónsmessu með okkur! Í samstarfi við Árbæjarsafn og Þjóðdansafélag Reykjavíkur efnum við til fjölskylduhátíðar með miðsumarsþema! Fyrir ykkur sem viljið hjálpa til við að skreyta stöngina byrjum við kl. 11 og miðsumarstöngin verður reist klukkan 12.

Jónsmessuhátíð á Árbæjarsafni
Náttúra
Árbæjarsafn

Jónsmessunæturganga

Á Jónsmessu sunnudaginn 23. júní kl. 22:30 mun Borgarsögusafn bjóða upp á fróðlega náttúrugöngu í Elliðarárdal. Björk Bjarnadóttir umhverfis- og þjóðfræðingur leiðir gönguna.

Jónsmessunæturganga
Fræðsla
Árbæjarsafn

Skartið upp úr skrínunum! Greining á gull- og silfurmunum

Komið á Árbæjarsafn og látið greina gull- og silfurmuni sem þið eigið í fórum ykkar!

Skartið upp úr skrínunum! Greining á gull- og silfurmunum

Sýningar