Borgarsögusafn - Eitt safn á fimm frábærum stöðum
Safnið er opið á ný!
Fyrirspurnir berist á netfangið minjavarsla@reykjavik.is og í síma 893-7385 alla miðvikudaga kl. 15-17.
Óbreyttir opnunartímar nema á Ljósmyndasafninu sem skerðast lítið eitt.
Borgarsögusafn Reykjavíkur tekur við gripum sem falla að söfnunarstefnu safnsins og veitir upplýsingar um safngripi. Safnið greiðir ekki fyrir gripi.
Engin skipulögð jóladagskrá á Árbæjarsafni vegna samkomutakmarkanna.
Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira.