Borgarsögusafn - Eitt safn á fimm frábærum stöðum
Allir staðir opnir eins og venjulega. Velkomin!
Fyrirspurnir berist á netfangið minjavarsla@reykjavik.is og í síma 893-7385 alla miðvikudaga kl. 15-17.
Hér má sjá dagskrá allra okkar fimm frábæru staða.
Borgarsögusafn tekur þátt í verkefninu HREINT OG ÖRUGGT á vegum Ferðamálastofu.
Hér má sjá ljósmynd vikunnar frá 2017-2020. Ljósmynd vikunnar birtist núna eingöngu á Facebook og Instagram síðum Ljósmyndasafnsins.
Ókeypis fræðsla fyrir skóla og frístundahópa. Ýtið hér til að fá nánari upplýsingar.
Borgarsögusafn Reykjavíkur tekur við gripum sem falla að söfnunarstefnu safnsins og veitir upplýsingar um safngripi. Safnið greiðir ekki fyrir gripi.
Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira.