Árbæjarsafn
Nánar
Jóladagskrá Árbæjarsafns 15. og 22. des kl. 13-17.
Elsta hús miðborgarinnar er opið í júní-ágúst kl. 10-17. En með haustinu verður því lokað vegna framkvæmda.
Frí ráðgjöf um viðhald og endurgerð gamalla húsa, alla miðvikudaga kl. 15-17 frá febrúar - júní, og ágúst - nóvember. Lokað í desember og janúar.
Borgarsögusafn Reykjavíkur safnar einkum munum frá Reykjavík og nágrenni, bæði lausum munum og ljósmyndum.
Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira.