Dagskrá í vetrarfríinu

Ljósmynd eftir Gunnar V. Andrésson tekin 24. febrúar 1982, Lækjartorg í Reykjavík. Öskudagshátíð á Lækjartorgi þar sem kötturinn var sleginn úr tunnunni.
Borgarsögusafn verður að venju með fjölbreytta dagskrá fyrir börn og fjölskyldur þeirra í vetrarfríi grunnskóla Reykjavíkur 22.-25. febrúar. Frítt inn fyrir börn og fullorðna í þeirra fylgd.