Forn­leifar

Kvarnarsteinn úr kvörn sem korn var malað í og draglóð.

Kvarnarsteinn úr kvörn sem korn var malað í og draglóð.

Við sinnum rannsóknum á byggðasögu og byggingararfi borgarinnar og höldum utan um fornleifaskrá þar sem er að finna upplýsingar um skráðar fornleifar í Reykjavík.

Borgarsögusafn gegnir fjölbreyttu hlutverki á sviði fornleifaverndar og varðveislu menningarminja.