Þingholtsstræti og Dillonshús á Árbæjarsafni
Borgarsögusafn gegnir margþættu hlutverki á sviði húsverndar og varðveislu byggingararfsins. Í Árbæjarsafni eru varðveitt hús sem eru talin hafa sögulegt og listrænt gildi.