Jólakort og jólasiðir
Þegar hefðbundið íslenskt jólahald á 20. og 21. öldinni er skoðað getur verið gaman að velta því fyrir sér hvaðan þessir siðir og matur og skraut kom. Hver var uppruni þess? Er eitthvað af þessu al-íslenskt? Svarið er sumt, en alls ekki allt.