Áfangar│Richard Serra

Viðey
Áfangar eftir Richard Serra er umhverfislistaverk sem leggur undir sig alla Vestureyju og setur sterkan svip á ásýnd hennar og umhverfi.
"að láta þessa steindranga mæla landið og mæla tengsl áhorfandans við sitt eigið fótatak"
Richard Serra