Áfang­ar│Richard Serra

Áfangar eftir Richard Serra
Viðey

Áfangar eftir Richard Serra er umhverfislistaverk sem leggur undir sig alla Vestureyju og setur sterkan svip á ásýnd hennar og umhverfi.

"að láta þessa steindranga mæla landið og mæla tengsl áhorfandans við sitt eigið fótatak"

Richard Serra