Bjargey Ólafsdóttir│Tíra: Horfðu í ljósið heillin mín en ekki í skuggann þarna

-
Ljósmyndasafn
Listsköpun Bjargeyjar Ólafsdóttur er ekki bundin við einn listmiðil heldur velur hún sér þann miðil sem henni finnst henta hugmyndinni best hverju sinni.
"Tíra" fleygir áhorfandanum inn í hringiðu þar sem hugtök eins og dáleiðsla, heilun og sálnaflakk ráða ríkjum í heimkynnum sköpunar og innblásturs.