Björg­un­ar­a­frekið við Látra­bjarg - Kvik­mynda­sýning

Björgunarafrek við Látrabjarg, 1948. Ljósmynd: Óskar Gíslason (1901-1990)
-
Sjóminjasafn

Á Safnanótt 7. febrúar s.l. hóf Sjóminjasafnið sýningar á kvikmyndinni "Björgunarafrekið við Látrabjarg" eftir Óskar Gíslason sem kom út árið 1949. Sýningar munu standa fram til 8. apríl n.k.