Bragi Þór Jósefsson│Varnarliðið

-
Ljósmyndasafn
Myndirnar á sýningunni tók Bragi Þór Jósefsson á svæði varnarliðsins í Keflavík eftir að herinn hafði yfirgefið stöðina árið 2006.

Staður þar sem rafmagnið var 110 volta, vatnið var hreinsað með klór, yfirgefið amerískt þorp – staður sem fáir Íslendingar þekktu í raun en birtist hér mannlaus og framandi.