Daníel Berg­mann │Fálkar

Daníel Bergmann │Fálkar
-
Ljósmyndasafn

"Fálkar" er yfirskrift sýningar í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur með ljósmyndum eftir Daníel Bergmann

Til að fá aðgang að ólíkum þáttum í tilveru fálka þarf ljósmyndarinn oftar en ekki að fela sig, sitja kyrr svo dögum skiptir, kunna að umbera kulda og óþægindi en halda ávallt fullri athygli.

Daníel Bergmann

Daníel Bergmann