Daníel Perez Eðvarðsson│Maðurinn sem svaf eins og flamengódansari
-
Ljósmyndasafn
Verkið "Maðurinn sem svaf eins og flamengódansari " er yfirskrift sýningar í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur með verkum Daníels Perez Eðvarðssonar.
Leiðarstefið sem bindur saman þessi tvö viðfangsefni er verkið "La Gioconda", ljósmynd af Ísabellu Lilju sem er vísun í Mónu Lísu.