Emilie Dalum│EM­ILIE

Emilie Dalum│EMILIE
-
Ljósmyndasafn

Aðeins 26 ára gömul greindist Emilie með krabbamein í sogæðakerfinu, heimsmynd hennar breyttist á einni nóttu. Í bataferlinu vann hún að ljósmyndaseríu sem ber titilinn Emilie og samstendur af ljósmyndum sem hún tók á fimm mánaða tímabili á meðan hún gekkst undir lyfjameðferð.