Eva Ágústa│Hinsegin – einhverf
-
Ljósmyndasafn
"Hinsegin – einhverf "er yfirskrift sýningar í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur með verkum Evu Ágústu Aradóttur.
Frá unga aldri hefur hún fylgst með því hvernig óeinhverfir haga sér í samfélaginu og út frá því hefur hún reynt að breyta hegðun sinni til þess að passa betur inn í samfélagið