Fiskur & fólk - sjósókn í 150 ár

Sjóminjasafn
Grunnsýningin Fiskur & fólk - sjósókn í 150 ár á Sjóminjasafninu í Reykjavík fjallar um sögu fiskveiða á Íslandi, frá því árabátar viku fyrir stórskipaútgerð á síðustu áratugum 19. aldar og allt fram yfir aldamótin 2000.



