Frá örbirgð til alls­nægta

Frá örbirgð til allsnægta
-
Sjóminjasafn

Grunnsýning Sjóminjasafnsins heitir; Frá örbirgð til allsnægta og lýsir þeim miklu breytingum sem áttu sér stað um og eftir aldamótin 1900 í fiskveiðum Íslendinga og vinnslu aflans.

Umbyltingin í fiskveiðum og uppgangur í íslensku samfélagi hófst með skútunum.